allskyns matur fyrir allskyns fólk

Hlemmur - Mathöll verður yfirbyggður matarmarkaður sem sækir innblástur í hinar rómuðu evrópsku mathallir, þar sem sameinast undir einu þaki tíu metnaðarfullir matarkaupmenn og veitingastaðir.